- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
231

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hornstrandir.

231

Bjarnanesi, og síÖan raeð ströndnm fram yfir hálsa og klungur
og fyrir björg og forvaða.

Yikur og firði á Hornströndum hefi eg áður talið.
upp af jieim ganga smádalir, fiestir stuttir og
gróðrar-litlir. Hálsamir og núparnir eru viðast 12—1800 fet á
hæð og ná hér rétt upp að snælinu en viða má fara
yfir lægri skörð þó það sé alloft tröllavegur.
Smiðju-vikurháls úr Smiðjuvik i Barðsvík er lágur (733 fet)
en þá eru Barðsvikurskörð (1135’J fvrir sunnan vik-



Collingwood.

41. mynd. Hornstrandir.

ina miklu hærri. en fjallið eggþunt að ofan. Fvrir sunnan
Furufjörð ganga um stund allir fjarðadalir upp að
Dranga-jökli og viðast liggur skriðjökull niður i dalabotnana. Milli
Furufjarðar og Þaralátursfjarðar er Svartaskarðsheiði
(1281’), en á sýslumótum er Geiról f sgnúpu r (1426’), fyrir

ofan hann er S i g 1 u v ik u r h á 1 s (682’), þá má nefna D r anga-

i

háls (1004’) og Dranga fram af og Ofeigsfjarðarbrekku
(775’), sem er afarbrattur háls milli Tng()lfsfja]’ðar og
Ofeigs-fjarðar; úr Ofeigsfirði má og fara yfir Ofeigsfjarðarf jall
(1578’) niður i botninn á Iieykjarfirði syðri. Fram með

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0245.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free