- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
233

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Norðurland.

233

(1007’) yzt við Stemgrimsfjörð, og lieitir Selströnd þar
fvrir neðan, norðan við mynni Steingrimsfjarðar, en
Gálma-strönd að sunnan. Yið Steingrimsfjörð er landslag
viða sveitarlegt og grösugt, enda er þar töluvert undirlendi
og margir dalir ganga upp frá íirðinum, einkum suður og
vestur. A norðurströndu Steingrimsfjarðar eru viða fell og
ásar, klif og hamrar, smánes og tangar og sumstaðar litlir
hólmar með æðarvarpi. Frá botni fjarðarins ganga tveir
alistórir dalir langt inn i heiðar, heitir liinn nyrðri
Selár-dalur, hinn syðri Staðardalur, þar er töluvert undirlendi grasi
vaxið. Af hinum mörgu dölum, sem ganga upp í fjöllin að
sunnanverðu, má nefna Arnkötludal, Tungudal, Miðdal og
Heydal, úr þeim liggja vmsir vegir suður að Gilsfirði og
Króksfirði, og er Bæjarheiði, úr Arnkötludal að Bæ í
Króks-firði, einn hinn tiðfarnasti vegurinn. Fyrir sunnan
Gálma-strönd gengur inn Koliafjörður, þar uppaf er meðal
annara dala Mókollsdalur, euBitruháls er farinn stiður tii
Bitrufjarðar, er allbreitt nes milli þeirra fjarða og gengur
Broddadalur inn í hálsinn að utan, vzt á nesinu eru stór-

1 «y

gerð klettaklungur. Fj-rir Bitrubotninum er töluvert
gras-lendi þar sem dalirnir koma saman. Inn með Hmtafirði er
allbreið undirlendisræma og lágar heiðar fvrir ofan.

7. Landslag- á Norðurlandi

Um Norðurland liggja útúr hálendinu margir
fjalla-hryggir og heiðakvisiir fram í sjó og sumstaðar brattar
há-lendistungur, hærri en aðalháiendið suður af þeim. Inn á
milli fjallanna ganga breiðir og frjóvsamir dalir upp af
hverjum firði og fióa, og úr þeim aftur ótai kvíslir og
af-dalir, svo fjallahryggir og heiðar á milli dalanna
marg-skiftast i hálsa og fell. Austur að Bárðardal er jarðmy-ndun
viðast eins, eintóm blágrýtisfjöll sundurskorin og
marg-kvisluð, en austan við Bárðardal taka við nyrri
móbergs-myndanir og gosmenjar fornar og nýjar, verður landslag
þar því tölvert frábrugðið þvi, sem vestar er.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0247.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free