- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
253

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Austfirðir.

253

fjarðar gengur fram Hólmatindur, mikið klettafjall, hátt
og bratt. Sunnan við Reyðarfjörð er hár fjallgarður og
skörðóttur; þar er Reyðarfjall (1893’) utarlega, en á
miðjum fjallgarðinum Lambafeil (3458’) og Hoffeli (3442’).
I Fáskrúðsfirði er undirlendi tölnvert fyrh’ fjarðarbotni
og háir fjallatindar beggja megin, þar eru að sunnanverðu
Eyrartindur (2849’), Sandfell (2464’) og Háöxl (3395’).
Stöðvarf jörður takmarkastlika af tindóttum fjölium,
livöss-um eggjum og djúpum dalkvosum, og þarer lika nokkuð
undir-lendi upp af firðinum og grösugar hlíðar. þar er Timbur-

45. mj’ad. Frá Austfjörðum (haust).

r

gatnatindur (2701’) að sunnanverðu. Ut fyrir nesið suður
i Breiðdal er vegur um Stöðvarskriður. B}’gð sú sem heitir
Breiðdalur gengur upp af Breiðdalsvik, þar er meira
undir-lendi en alment gerist á Austfjörðum (1—11 ’2 míla á breidd),
viðáttumiklar grassléttur fram með ánum og ganga upp
þaðan tveir breiðir dalir og mjór fjallshryggur á miili þeirra;
auk þess ganga þaðan ýmsir smádalir til beggja liliða. Upp
úr suðurdalnum liggur Breiðda 1 sheiði. en úr
norður-dalnum Stafsheiði, báðar til Skriðdals; suður til
Beru-fjarðar er alfaravegur um Berufjarðarskarð (2132’), vestur
af þvi er Kistufell (3499’) á fjallgarðinum. Berufjörður

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0267.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free