- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
262

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

262

Unclirlendi.

að framan en nærri 3 milur á lengd. hann er nú allur
hul-inn hraunum, vikrum og sandi og gróðrarlitill, en þar var
mikil bygð til forna. t’ar eru í fjöllum sprungur miklar og
gjár og renna árnar sumstaðar eftir þeim. I dalnum eru
tvö fell, Rauðukambar (1026’) og Reykholt, en að
vestan takmarkast hann af lágum og sundurgröfnum hálsum.
Yestur af Þjórsárdal gengur hálendisspiida allmikil niður
undir láglendi i Hreppum. í>a r leysist jaðar háiendisins í
sundur i marga hálsa og einstök feil, er þar tiibreyting
mikil i landslagi, fell og núpar, hamrar og tindar,
grasi-vaxnir dalir og dældir, og er landið fagurt og búsæidarlegt.
Vestasti núpurinn i fjöilum þessum er Berghyisfjall, en
Hagafjall er að austanverðu; af smáfellum austan Laxár
má nefna Þjórsárholt. Skaftholt, Prándarholt og Hlíðarfjall,
vestan Laxár Langholtsfjall, Miðfellsfjall o ±1.; i öiiiun
feli-unum er töluverður gróður; efni fjallanna er móberg,
þussa-berg og grágryti. Fram með Hvitá og Tungufljóti er
aflið-andi halli af hálendinu niður á láglendi i Biskupstungum,
vestan við heiðahalla þenna er Bjarnarfell, og svo fjöllin
upp af Laugardalnum, sem fyr hafa verið nefnd. Austur af
Bjarnarfeili er Laugafjall, litið liparitfjall einstakt, og undir
þvi Geysir og margir aðrir hverir. Vestan við Laugardal
og Grimsnes og suður af Kálfstindum er gömul
eldfjalls-bunga flatvaxin, sem heitir Lyngdalsheiði, vestur af henni
við J?ingvallavatn eru Arnarfeli og Miðfell, en sunnan
við hana Búrfeli (1769’) i Grimsnesi. Petta fjalllendi skilst
frá Reykjanesfjöllunum af Sogi, sem brýst út úr
Pingvalla-vatni gegnum Dráttarhlíð. Höfum vór þá stuttlega
yfir-farið bygðafjöll öll og jaðar hálendisins kringum land alt
og snúum oss þvinæst að láglendinu.

10. Undirlendi.

Fram með suðurströndu Islands er láglendisræma austan
frá Vestur-Horni við Hornafjörð vestur að Seljalandsmúla
og Markarfljótsaurum. Undirlendi þetta er sumstaðar mjög

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0276.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free