- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
292

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

292

Fl.jót og ár.

memi, sem kimnugt er, bygt brýr úr járni og tré yfir margar
stórár, t. d. Ölfusá, Þjórsá, Blöndu, Jökulsá á Fjöllum,
Skjálfandafijót, Lagaríijót, Sog, Hvitá i Borgarfirði o. ii.;
svifferjur eru sumstaðar. Aður urðu menn að fara yfir ár
þessar á vondum vöðum eða á ferjum og hrekja og skemma
hesta, fólk og farangur, má þvi telja brúabygginguna eina
liina mestu framför á seinni timum. Ennþá verða menn
þó að fara fjöldamargar ár í bygðum á vöðum og ferjum,
og sumstaðar í kláfum, sem dregnir eru á reipum yfir gljúfur.
TJppi á hálendi og á söndunum sunnanlands munu menn
þó likiega um allan aidur þurfa að fara yfir árnar á
mis-jöfnum vöðum.1)

r

Fossar eru óteijandi á Isiandi, smáir og stórir, einkum
i biágrýtishéruðum. Gii og lækir, sem renna niður brattar
blágrýtishiiðar, faila staii af stalli með óteijandi bunum og
fossum. Gjallskánirnar miili blágrýtislaganna eru mýkri en
hitt grjótið, svo af þeirri orsök myndast aiiajafnan skútar
undir fossunum og stundum stórir heiiar. Þegar gengt er
í helira þessa er þaðan fögur útsjón og einkennileg tii
vatnsbununnar, sem beijandi og drynjandi fellur fram af
kiettunum, af slikum helium er Bárðarheliir i Brynjudal
einna kunnastur, af þvi hann er við alfaraveg, en aðrir eru
i Fijótshiið og viðar um land. Flestir hinir hæstu fossar
eru i blágrýtishéruðiuium, og i þeim bergvatn fiestöilum,
en i móbergshóruðunum er oftar jökulvatn i fossum. Meðal
hinna hæstu fossa i blágrýtishéruðunum eru Hengifoss i
Fljótsdal, Glymur i Botnsdal, Dynjandi i Arnarfirði, þessir
fossar eru allir yfir 300 fet á liæð.2) I móbergshéruðunum
eru fössar heizt þar sem mishörð lög skiftast á, móberg og
grágrýti, þussaberg, hnullungaberg og blágrýti, þannig er
fjöldi fossa i Fljótshlíð og Eyjafjallasveit, Skógafoss og
Seljalandsfoss eru alkunnir. Stórkostlegastir eru fossarnir i

Um brýr mun síðar nánar getið í katlanum um samgöngur og
samgöngubætur.

2) Aðeins örfáir fossar bafa verið nákvæmlega mældir (einsog t. d.
Skógafoss og Seljalandsfoss) en ágizkanir almennings um bæð fossa
og dýpt vatna eru oftast ýktar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0306.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free