- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
293

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jökulsá í Lúni.

293

stórámim um miðbik landsins, }3ar sem tijótin annaðhvort
falla niður i gjár eða sprungur, eða þá grágrýti eða
hraun-lög gefa tilefni tii myndunarinnar. Dettifoss er talinn
mestur allra fossa á Islandi, vatnsmegnið er afarmikið og
fellur i hárri bunu niður i gljúfur, sem til hefir orðið
ein-hverntima i fyrndinni við jarðskjálfta. Gulifoss i Hvitá,
austur af Geysir, er og mjög vatnsmikili, og feliur lika niður
i gljúfur: hæð þessara fossa vita menn eigi með vissu.
Hinna heiztu fossa mun verða getið þar sem árnar eru
taldar i ýmsum landsfjórðungum.

’ r

A Isiandi falla flestar stórár suður og norður af hrvgg
landsins og hafa allflestar upptök sin i jöklum. Pær stórár,
sem norður faiia, renna frá suðri til norðurs; hinar lengstu
ár, er suður falla, renna frá norðaustri til suðvesturs. en
sumar stuttar en vatnsmiklar ár beint suður. þar sem jöklar
ganga næst ströndu. A Austfjörðum renna stærstu
jökul-fijótin fyrir ofan fjarða-fjalllendið tii norðausturs, en smærri
árnar beint niður að ströndu i fjarðabotnana; eins renna ár
vestan á landinu niður i flóa og firði með ýmsum stefnum
eftir halia iandsins og dalskorum. Stefna ánna er i nánu
sambandi við jarðmyndun iandsins.

Jöklamh’ eru stærstir sunnan tii á landinu og
þess-vegna eru á Suðurlandi flestar ár og vatnsmestar. Fyrir neðan
Vatnajökul eru alstaðar sandar skapaðir af óteljandi
jökul-kvislum og hvergi á landinu er annar eins vatnsagi einsog
þar; þar er hvert fljótið öðru meira, og öil eru þau breytileg
mjög og ill yfirferðar i vatnavöxtum. Vér munum þvinæst
telja árnar á Suðurlandi og bvrja austur við Lónsheiði.

Stærsta áin í Lónssveit erJökulsáiLóni, hún kemur
undan austurhorni Vatnajökuls, sunnan við Geldingafell og
rennur niður Vesturdal, þar sem hún fellur út úr dalnum
er i henni hár foss, og litlu neðar kemur i hana kvisl úr
Vatnadæld. Jökulsá rennur um mikil gljúfur milli hárra
fjalla, og falla i hana ýmsar þverár og þvergil, viða með
hrikalegum gljúfrum og hömrum. Einna mest af þveránum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0307.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free