- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
304

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

304

Fl.jót og ár.

liefu’ alla daga verið mjög breytilegt á rás sinni og hefir
vatnsmegnið vmist lagst austur eða vestur. Petta er mjög
eðlilegt eftir landslagi, undirlendið er mjög flatt, en fljótið
hið efra strítt og vatnsmikið og ber með sér mikla möl,
hagar sér þvi sem aðrar jökulár og flæmist út um alt.
Pegar fljótið kemur niður í bygð, og rennur niður hinn
breiða dal fram með efri hluta Fljótshlíðar, fer það þegar

(;. Eberhardt.

50. mynd. Skógafoss.

að kvislast og rennur um breiðar malarsléttur, sem kallaðar
eru Aurar; hjá Barkarstöðum eru aurarnir hérumbil hálf

r

mila á breidd, en hjá Merkjárfossi 2/3 úr milu. A aurunum
er einstakt fell litið, sem heitir Dimon, og vestur af þvi er

____1

Ounnarshólmi; á þvi svæði fer Markarfljót að skiftast. I
Markarfljót renna norðan úr Fljótshliðarfjöllunum ymsar
smáár, þar eru fyrir innan bygð Gilsá, Pórólfsá og
Marðará. en i bygð Bleiksá, Merkjá og Litla-Pverá.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0318.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free