- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
319

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ar á Mýrum.

319

faðma breið þar sem húu er mjóst og 8—12 fet á dýpt.1)
Hjá Hvitárvölliim voru til forua kaupstefnur miklar og
kaupskip iögðu þá upp i ána. Flóð og fjörumerki sjást i
Hvitá neðantil og upp i Grímsárós og mynni Norðurár.2)

Xiður Mýrar renna Gufá og Langá i Borgarfjörð að
vestanverðu. Gufá er djúp að neðan og skipgeng og i
fornöld var skipum oft lagt upp í Gufárós. Langá kemur
úr. Langavatni (í Langavatnsdal), allvatnsmikil en viða grýtt
i botni þar sem hún fer ofan af fjallinu er i henni
Sveðju-foss. Um Mýrar renna ennfremur Alftá og Hitará til

Tretow-Looí.

55. myud. Norðurá í mynni Norðurárdals.
Baula í fjarska.

suðvesturs; Hitará kemur úr Hitarvatni efst i Hitardal, i
henni er hjá Grettisbæli, neðst i dalnum, Kattarfoss. Ivaldá
kemur úr dalskoru milli Fagrarskógarfjalls og
Kolbeinsstaða-fjalls og rennur niður í Kaldárós, og er hann eins og Hitárós,
stórt lón eða breikka á ármynninu f*á rennur
Haffjarð-ará til suðurs úr Snæfellsnesfjallgarði niður Faxafióa, hún

’) Fjallkonan VII. bls. 121.

2) Um veiði í Hvítá sjá Andvari 1885, bls. 132-135; 1898, bls.
182-186 Fjallkonan VII, bls. 121-122, 125-126.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0333.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free