- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
324

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

324

Fl.jót og ár.

jökullit og kenrar upp i tveim kvislum undari
Arnarfells-jökli (Hofsjökli) norðanverðum, og er 16 milur á lengd frá
efstu upptökum. Aðalkvislarnar heita á fjöllum Jökulsá
vestri og eystri og sameina Jþær sig ekki fyrri en niðri i
bygð. Jökulsá vestri kemur undan Hofsjökli vestan við
Asbjarnarfeil, en austan við fellið kemurHofsá lika undan
skriðjökulstanga og renna árnar samhliða, unz þær
samein-ast niðri i Yesturdal hjá Hofi. Jökulsá eystri kemur i
mörgum kvislum undan norðausturhorninu á Hofsjökli og
heitir ein af austustu og lengstu kvislunum Hnúkskvisl,
neðar renna i hana að austan margar smáár. sem spretta
þar upp á grjótunum, en niður i Austurdal rennur hún
saman við Kelduá. Par sem Vestur-og Austurdalur mætast
renna Jokulsárnar saman fyrir neðan tungusporðinn og heita
úr þvi Héraðsvötn, sern eru orðin hér allmikið jökuliijót
með þungum straumi, er rennur niður eftir endilangri
Skaga-fjarðarbygðinni. Langur hálshryggur (Tungan) skilur
aðal-dalinn frá vestri dal, sem Svartá rennur eftir, sú á skiftir
nafni að neðan, heitir þá Húseyjarkvisl og rennur i
Héraðsvötnin fyrir sunnan Hegranesið; engjasléttan milli
ánna út af Tungunni heitir Yallhólmur. Allar likur eru til
þess, að Héraðsvötnin hafi í fornöld fallið i Húseyjarkvisi
ofarlega, en sarnt skift sér um Hegranesið einsog nú I
Héraðsvötnin falla fmsar ár að austanverðu, mest þeirra er
Norðurá, ströng og vatnsmikil, hún kemur ofan frá
Öxna-dalsheiði og i hana renna aftur strangar og stórgrýttar
þverár (Kotá, Yalagilsá). Ennfremur falla að austanverðu i
Héraðsvötnin i Biönduhlið, Djúpadalsá, Pverá, Gljúfurá
o. fl. ár.

r

A hinum fjöllótta skaga milli Eyjafjarðar og
Skaga-fjarðar renna margar ár um djúpa dali i ymsar áttir til
sævar, og eru sumar alivatnsmiklar, einkum i leysingum á
vorin, þvi fjöllin eru há og i þeim miklar fannh’ og sum-

’) K. Kaalund: s. st. II, bls. 66—67. Ymsar aðrar breytingar hafa
orðið á Héraðsvötnum síðan í fornöld. Sbr. Arb. fornl. 1888—92, bls.
85-86. íslendingur II. 1861, bls. 22 nmgr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0338.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free