- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
326

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

326

Fl.jót og ár.

megin viö Cllerárdal, i liemii er foss og brú fyrir ofan1) áður
hún rennur úr gljúfrunum út á eyrarnar. I botn Eyjafjarðar
rennur Eyj afjarðará, hún er rúmar 8 mílur á lengd,
kemur ofan af hálendi og rennur nærri beint norður i
fjarð-arbotninn, i hana falla margar þverár og eru hinar lengstu
þeirra Djúpadaisá að vestan og Núpá að austan. fegar
niður eftir dregur er Eyjafjarðará vatnsmikil og lygn og
rennur um breiða og grösuga bygð og áður hún fellur i
fjörðinn breikkar hún mjög og kvislast og heita þar Yaðlar,2)
með mörgum grasgrónum e}Tjum og hólmum milli kvislanna.
Ain ber svo mikinn aur og sand i botn fjarðarms, að Poll-

K. Grossmann.

58. mynd. Osar Eyjaf jarðarár.

urinn eða höfnin á Akureyri er altaf að minka, myndar
árburðurinn háan marbakka, sem gengur yfir þveran fjörðinn
i bugðu um miðjan Akureyrarbæ og hefur bakkinn færst
mikið út á við á 19. öld.

Fnjóská (Hnjóská) kemur ofan af öræfum og er 8—-9
milur á iengd, það er vatnsmikii á, jafnhallandi, en þó æði
ströng. Aðaláin rennur fyrst niður Bleiksmvrardal, en fær
svo aðrensli úr Hjaltadai og Timburvalladal, og þá rennur

’( Um brú á Glerá er þegar getið í Sturlungu (Oxf.) I, bls. 1(56.

2) IJar af dregið nafnið Vaðlaþing og Vaðlasýsla.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0340.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free