- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
331

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ar í Pmgeyjarsýslu.

331

botninum með miklum hávöðum og smáfossum, unz hún
kemur fram úr hálendisröndinni hjá Asi i Kelduhverfi og
þar er hæðin rúm 100 fet yfir sjó. Dettifoss er einn hinn
mesti foss á Islandi, hár, tignarlegur og hrikaiegur og fellur
skáhalt niður i gljúfrið.1) Par sem Jökuisá kemur útúr
gljúfrinu skiftist hún i kvislar og myndar stórt ósaland með
viðáttumikium söndum og aurum. Neðst á gijúfrinu hefir
Jökuisá nú verið brúuð rótt fyrir framan Ferjubakka, þar
sem ferjustaðurinn er á þjóðleiðinni um sveitir. en aðaiieiðiu
austur fjöll liggur um Mývatnsöræfi að Grimsstöðum á
Fjöll-um, óg er þar lika ferja. Skamt fyrir neðan Ferjubakka
skiftist Jökulsá i þrjár kvíslar, Sandá, Jökuisá og Stórá.
Sandá er austust, hún rennur út með bæjum i Axarfirði;
oftast er minst vatn i henni. náiægt Kiifshaga kemur hún
saman við Brunná, og e^’kst vatnsmegn hennar þá mikið.
Jökulsá sjálf er i mi’ðið, en Stórá vestust, hún er nú
iangvatns-mest. Bakkahiaup heitir kvisi ein úr Stórá yfir i Jökulsá
neðst; aliar eru ár þessar ferjuvötn. Stórá dreifir sór
sum-staðar mjög, og verður einsog fióð um sandana, en þar er
hún grunn og margar eyrar uppúr. Smáhlaup koma oft
i Jökuisá, en stórhlaup hafa stöku sinnum gert mikinn usla
og breytingar á vötnum og bvgð. Arið 1717 gusu
Kverk-fjöll, þá kom mikið hlaup i Jökulsá og er sagt að Stórá
hafi þá mjög ummyndast og margir bæir eyðst;
enn-fremur er getið um mikil og skaðleg hlaup 1655, 1726, 1729
og oftar.

r

A Melrakkaslóttu eru engar ár sem teljandi sóu, nema
Ormalónsá, sem rennur til norðurs austan til á skaganum, i
hana renna margar lindir undan hraunum. I botn
t’istil-fjarðar falla margar ár jafnhliða ofan af heiðum, og spretta
þær fiestar upp á Búrfellsheiði sunnanverðri. Vestust er
Svalbarðsá, þá Sandá, hiui kemur niður Mórilludal og
sameinast Hvannstaðaá að vestan, Hólkná, Laxá og

’) Hæð Dettifoss hefir verið óviss, eftir enskri mælingu (eða
ágizkun) átti hann að vera 107 m. (340 fet), en sagt er að hann
ný-lega hafi verið mældur 58m. (185 fet) (Fjallkonan 1908, bls. 11).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0345.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free