- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
347

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vötn í Borgariirði.

847

stærst og merkast, og er það nokkuð djújDt,1) úr því renuur
áin Bugða niður i Laxá. I Svinadai i Borgaríirði eru þrjú
vötn i röð og sléttar engjar á milli, efst þeirra er
Drag-háisvatn (236’), svo Þórustaðavatn og neðst
Eyrar-vatn, þau eru 10—14 faðmar á dýpt; á rennur á milli þeirra
og i þeim hefir Laxá i Leirársveit upptök sin. A sléttlendi
i Borgaríirði eru ýms grunn smávötn oftast i mýrum, þar
eru t. d. Yatnshamarsvatn og Blunclsvatn i Andakil,
en í Flókadal á hrygg þeim, sem gengur niður miðjan
dalinn, eru 4 smávötn, Skógavatn, Bláf innsvatn,
frándarvatn og Laugutjörn. Langstærsta vatnið i
Borgarfirði er Skorradais va tn (236’). það er veiðivatn
gott og fagurlega í sveit komið, langt og mjótt milli
skógi-vaxinna hliða, það er tvær milur á lengd og fjórðungur
milu á breidd og kvað vera 30 faðma djúpt; við báða enda
vatnsins eru grasi og skógivaxnar flatir af árburði, i það
fellur Fitjaá og úr þvi Anclakilsá }"fir berghöft skamt fyrir
utan vatnið, og eru þar 5 smáfossar í gljúfrinu.

A heiðunum upp af Mýrasýslu, norðvestur af Langjökli
og Eiríksjökli er einn hinn mesti vatnaklasi, sem til er hér
á landi. Hin eystri vötnin, á Arnarvatnsheiði, liggja flest i
flötum dældum innanum grágrýtisholt og urðir, en hin
vest-lægari, á Tvidægru, i mýraslökkum og sumpart á melum og
lausagrjóti, mörg af vötnum þessum eru stór og ágæt
veiði-vötn, en öll eru þau grunn. u eru oft einu nafni kölluð
Fiskivötn. Langstærsta vatnið er Arnarvatn á miðri
Arnarvatnsheiði, það liggur 1800 fet yfir sjó, er rúm mila
á lengd frá austri til vesturs, og hálf mila á breidd; um
miðjuna norður af Svartarhæð er vatnið langmjóst, en
breikkar til beggja enda; þar ganga flóar útúr því, austast
Grettisvík, til norðausturs Atlavik, til suðvesturs Sesseljuvik.
Vatnið er mjög grunt einsog öll vötn héi’ á heiðunum.
kvað viðast vera aðeins einn faðmur á dýpt, en út af
Grettis-höfða mest um tvo faðma. Kringum Arnarvatn eru
al-staðar hæðir og klappaholt, og eru þau hæst sunnan við

l) Andvari 1897, bls. 117.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0361.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free