- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
349

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vötn á Tvídægru.

349

r

Ulfsvatn, einsog önnur vötn hér á heiöunum, oft mjög
gruggugt, þegar hvast er, af því bylgjurnar ná niður í
botn. Næst ströndu er stórgrýti. en leirbotn utar; i vatn-

r

inu eru fimm hólmar. Landiö i kringum Uifsvatn er lágt,
eintóm holt og iióar, Gilsbakkaá rennur i vatnið að norðan,
hún kemur úr Hávaðavatni syðra, en þangað kemur
kvislin úr Strípalónum, sem fyr var getið. Vestur úr vatn-

r

inu rennur Uifsvatnsá gegnum Grunnuvötn til Lambár;

r

þar er vatnaklasi við vesturhorn Uifsvatns, Kvislavatn
syðra, Piðrikstjörn, Grunnuvötn og Hólmatjörn.

Vestur og norður af Uifsvatni er ógrynni af vötnum,
tjörnum, pollum og síkjum og aistaðar foræðisfióar milli
vatna; meginhluti Tvidægru er mariiatur og viða ófær
yfir-ferðar á sumrum sakir bleytu, en á vetrum er gott færi um
isa og snjóa. Sakir sléttlendis er afrensii litið og örðugt,

r

svo varla er liægt að sjá vatnaskil. Norður af Ulfsvatni er
Urðhæðavatn, úr þvi rennur gegnum Kvislavatn nyrðra
og S k j a 1 d a t j ö r n til Kjarrár. Paðan i vestur heitir V a t n
a-fiói og er þar aragrúi af vötnum stórum og smáum, þar er
Fióavatn stóra, í það rennur Dauðsmannskvisl, en úr þvi
rennur kvísl gegnum Langavatn til Kjarrár. Vestur af
Langavatni er Hrólfsvatn og Króksvatn, norður og
vestur af Flóavatni er Nautavatn, úr þvi er afrensii til
Hrútafjarðarár, en úr Króksvatni rennur lækur i Vesturá.
Norður og norðaustur af Urðhæðum sjást ekki eins mörg
vötn, þar er þó Hávaðavatn nyrðra og Ketilvatn, úr
þeim rennur iangur og krókóttur lækur, gegnum margar
smátjarnir, til Vesturár, hann heitir Blöndukiii: þá er
enn-fremur Hólmavatn, úr þvi kemur Núpsá.

Af bygðavötnum í Mýrasýslu er Langavatn (695’)
stærst á Langavatnsdal, sem nú er í eyði, það er nærri
mila á lengd frá norðri til suðurs, og fjórðungur milu á
breidd, i suðausturenda þess rennur Beilá (Baulá) úr
Vikra-vatni, en norðan i það fellur Langadalsá, en út úr
suð-vesturhorni þess rennur Langá. I þvi er nokkur
silungs-veiði. Suðvestur af mynni Norðurárdais er Hreðavatn
(284’) milli blágrýtisása við Brókarhraun, það er litið vatn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0363.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free