- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
359

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vötn á Norðurlandi.

359

/

slæðingur af silungi. A Héraði eru beggja megin fijóts
ýms smávötn milli blágrjtisása, að austanverðu er
Eiða-vatn, þriðjungur miiu á lengd, og ganga út í það tvö löng
nes, dýpi mest 6 faðmar; ennfremur Hrjótárvatn
ogMikla-vatn; vestan fljóts er Urriðavatn i Felium helzt. A
hinum eiginlegu Austfjörðum, austur af Héraði, er mjög
iitið um vötn, sem eðlilegt er eftir landsiagi, hér og hvar
eru smá vatnalón i vikum og tjarnir upp tii fjaiia.
Heiða-vötnum fjöigar þó er sunnar dregur nær Yatnajökii. A
fjallveginum Exi bak við Geitdai og Skriðdal eru ýms vötn

9

t. d. Líkárvatn, sem Geitá kemur úr, Odáðavatn, sem
Múlaá kemur úr og Axarvatn, sem hefir afi-ensli um
Beru-fjarðará. Skriðuvatn (eða Stefánsstaðavatn) er efst í
Skriðdal, fyrir utan það eru margir skriðuhóiar svipaðir

r

Yatnsdalshóium i Húnavatnssýslu. A »Hraununum« bak við
Fossárdal og Geithellnadal eru einstöku smávötn, þar er
Hnútuvatn bak við Hofsjökul. og nærri upptökum Jökulsár
i Lóni eru þrjú smávötu i Yatnadæid, en þar norður af,
undir Geldingafelii, er Keiduárvatn, er Kelduá kemur úr,
en tveim milum norðar á grjótunum er Sauðárvatn.

I Austur-Skaftafellssýsiu eru engin vötn i bygð, sem

nokkuð kveður að, enda hefðu þau fylst af árburði og jökui-

ruðningi, ef þau hafa áður verið til. Lónin fram með

sævarsiðunni höfum vér fyr taiið, þau eru milliliður fjarða

og vatna. og þó nær þvi að vera sævarálmur, þó vatn þeirra

t

sé oft ósalt eða litið sait. I Hornafirði eru tvær smátjarnir
i Laxárdai Selvatn og Rimavatn, en stærsta vatnið
heitir Þveit fyrir norðan Bjarnanes, það er þó aðeins 700
fðm. á iengd og 300 f. á breidd, það er 6 fet yfir sjó, en
kvað þó vera djúpt. Jökullón breytileg eru allviða i dældiun
við jökla þar sem vatn stíflast eða bræðsluvatn nær eigi
nægri afrás. Heinabergsión (1428’) í Yatnsdal upp af
Heinabergsfjöllum er rúmur þriðjungur milur á lengd, þá er
og allstórt jökullón i Breiðamerkurfjalli (700’ y. sj.) og þrjú
smálón fyrir ofan Skaftafellsfjöll, en langmest af slikum
vötnum er Grænalón (Grimsvötn’?) upp af Eystrafjalli,
sem Núpsvötn koma úr, það er um hálfa mílu á lengd. Að
vatninu liggja jökulhamrar öllumegin, og austan og vestan

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0373.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free