- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
362

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

84-4

Stöðuvötn. 376

hlíðum og hömrum uiður að vatninu, en annarstaðar liggja
vikursandar gróðurlausir að því; i Stórasjó miðjum
sunnan-megin erutvær eyjar.1) Kippkorn fyrirnorðaustanvatnsendann
er skarð yfir Tungnárfjöll austur að Tungná. Langt norður
sandana eru i sömu stefnu ýmsir vatnspollar og tjarnir.
Vestur af þessari vatnaröð er aðalvatnaklasinn, sem mest
veiði er i. Par eru nyrzt Fossvötn skamt frá suðurenda
Stórasjós, það eru lítil vötn í djúpiun eldgigum og mikil
brunaklungur kringum þau. Suður af þeim er Tjaldvatn

Þórarinn Þorláksson.

61. mynd. Frá Stórasjó.

(1874’) litið vatn í botninum á afarstórum eldgíg.
Skála-vatn er rétt fyrir sunnan Tjaldvatn, kringum það eru
gíga-hrúgur, og hyldýpisker kvað vera i botni þess. Ur
Tjaid-vatni rennur kvisl gegnum Langavatn, Eskivatn og
Kvislavatn út i Vatnakvisl, en hún kemur upp i
Foss-vötnum, rennur f^a-st i bugðu vestur og svo suður i Tungná,
í hana er afrensli úr flestum hinum vestlægari vötnum

’) Um Stórasjó hafa fram á vora daga gengið margar útilegu
manna- og kynjasögur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0376.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free