- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
52

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

52

Jöklai-.

ofan úr Yeðurárdal og rennur undir horn
Breiðamerkurjök-uls. Yeðurá flóir nú um eyðisanda niður af Felli og eru
þeir hennar eigin handaverk, fyrrum var graslendið mikið
niður af Felli og ágætar engjar, en jökulkvislarnar eru
bún-ar að skemma það alt, svo jörðin er nú algjörlega i eyði.
en var áður mesta jörð. Breimhólakvisl kemur nokkru
ut-ar undir jöklinum og er hún vanalega svipuð Yeðurá að
vatnsmegni og renna þær stundum saman, og hafa báðar

k ■

Tretow-Loof.

65. mynd. Jökulliamrar í enda Breiðamerkurjökuls.
Maðurinn hjá tölunum sýnir stærðina.

hjálpast að að eyða Fellsland, enn bera þær stundum með
sér móhnausa og leifar af fornum grassverði, er jökullinn
hefir gengið yfir. Fyrir miðja 18. öld var Fell mesta
slægju-jörð i Suðursveit, en jökullinn náði þá ekki nærri eins langt
fram og nú, og er mælt að Kvísker undir Oræfajökli hafi
þá sézt frá Felli, en nú er jökulbungan komin langt fram
fyrir þá sjónarlinu. Verst umhverfist Yeðurá og vex, þeg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0064.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free