- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
54

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

54 Jöklai-.

jökulrensli beggjameginEsjufjalla, en aðalskriðjökullinn
geng-ur þó niður lægðina milli Esjufjalla og Máfab^’gða og svo
er emiþá skriðjökull milli Máfabygða og Breiðamerkurfjalls;
Breiðamerkurjökull er þannig myndaður af þrem jöklum,
sem bráðnaðir eru saman i eina hellu. Milli vestasta
jök-ulsins og miðjökulsins er mikil aurrák með stefnu til
Máfa-bygða. og þar er vik upp i aðaljökulinn fremst á
samskeyt-unum. þar koma Breiðuvötn undan jöklinum, en Jökulsá



F. W. Howel).

66. mynd. Sandstrýtur á Breiðamerkurjökli.

er, sem fyr gátum vér, nátengd þeirri aurrák. sem stefnir til
Esjufjalla og kvislast þar efra i tvær rákir; aðalvatnsmegin
safnast, sem eðlilegt er, á báðiun stöðum. þangað sem
sam-skeyti jökulsins eru. Breiðamerkurjökull kemur niður af
Vatnajökli sjálfum, en þeir jöklar, sem taka við fyrir vestan
Breiðamerkurfjall, Hrútárjöklar tveir, koma niður af
Öræfa-jökli og gengur liinn eystri fram fyrir enda
Breiðamerkur-fjalls og sameinast neðst Breiðamerkurjökli; þamiig kviast,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0066.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free