- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
67

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jöklar.

67

Timahryggsjökli eru Unadals- og Deildardalsjöklar.
það kvað vera stórir hjarnskaflar en eigi eiginlegir
skrið-jöklar. Smájöklar þessir breytast allmikið eftir árferði,
fann-breiðurnar sameinast og slitna sundur, eggjar og sker koma
upp og hverfa. Nærri jöklum þessum eru á hinum liáu
fjöllum við Svarfaðardal, Ólafsfjörð, Stiflu og viðar
fjölda-margar dreifðar fannir. A Reykjaheiði, milli Svarfaðardals
og Olafsfjarðar, voru i júli 1896 takmöi’k stöðugra fanna að
sunnanverðu 1200 fet, en að norðan 1700 fet. Alls eru
jökl-ar þessir á að gizka nálægt þrem ferh.milum á stærð.
Snæ-linan er á þessu svæði liklega um 2800 fet, þar sem snjór
getur tollað fyrir brettu og klungrum. I fjöllum og
dal-skorum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda liggur á sumrum oft
fjöldi af sköflum óþiðnuðum, 14—1500 fet yfir sjó, en hvergi
er þar samanhangandi hjarnbreiða nema á Kaldbak (3699’),
um skriðjökulstanga vita menn eigi.

Yfirlitsskrá yflr helztu jökla á íslandi.1)

(1907).

Flatar- mál, □ mílur. Mesta hæð yfir
sævar-mál, fet. Hæð snælínu, fet. Tala
skrið-jökla. Hæð neðsta
skriðjökuls-enda yfir sjó; fet.
Gláma......... 4 2872 2000 M
Drangajökull....... 6 2837 » 7 »
að austanverðu ..... ^ 1300 96
að vestanverðu ..... 11 2000 n 80
Snæfellsi’ökull...... 0,5 4577 2 1600
að norðaustan . ... , JI 2600 » „
að suðvestan...... n H 3200 n n
10,5 n n 9 ))

Eg hefi þrisvar áður látið prenta yíirlitsskrá urn íslenzka jökla,
fyrst í „Petermanns Mitteilungen" 1892, svo í Andvara 1903 og síðast i
„Grundriss der Geographie und Geologie von Island" 1906. Töiunum i
skrdm þessum ber eðlilega ekki saman, vegna þess þekkingunni um
jöklana hefir farið fram, hver skrá sj’nir ástand þekkingarinnar, þegar
hún var samin, í fyrstu skránni eru t. d. aðeins taldir 70 skriðjöklar,
nú 144. Eins höfum vér nú betri þekking um hæðahlutföllin, þó enn
sé miklu ábótavant.

5*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free