- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
78

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

78 EldfjölL.

miklum vikri, að þakti mestalt Ansturland, og smæsta duftið
barst af vindi til Noregs og Sviþjóðar1). A hi’aundyngjum
og öðrum eldfjöllum eru oft kringlóttar hyldýpisgjár eða
gigir, auðsjáanlega myndaðir við sprengingar, þar sem gufur
hafa safnast saman niður i jörðu og alt i einu kastað af
sér farginu. Pess má geta i sambandi við snöggar
gíg-m^-ndanir, að í jarðskjálftanum mikla í Olfusi. 6. september
1896, kom upp nfr hver hjá Hveragerði2), er gaus gufu.

vatni og grjóti 600 fet í loft upp, en hverinn hætti brátt
gosum og kólnaði. Slikar sprengingar hafa oft orðið á
hverasvæðum við landskjálfta, liklega af þvi gufur
snögg-lega hafa fengið útrás, þegar brestir urðu i jörðu og
hreyfing á jarðlögum.

Dyngjur. A Islandi eru til allmörg eldfjöll bygð úr
eintómum hraunstraumum, sem myndað hafa kúpulagaðar

72. mvnd. Sprengiop í Öskju.

H. .Spethmann.

’l Landskjálftar, bls 260-261.

2) S. st. bls. 66, 80-81.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0090.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free