- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
80

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

80

EldfjölL.

sjaldan vanalegir, strýtiimjmdaðir gígir, þó það geti komið
fyrir, en alstaðar eru þessi djúpu ker, eða hafa verið, með
sléttum hraunbotni og barmarnir jafnháir fjallinu i kring,
ekki upphækkaðir, það eru þvi ekki eldgígir i orðsins
vana-legu merkingu. Hamrarnir kringum gigholur þessar eru
brattir og oft klofnir í hjalla og ræmur af bogadregnum
sprungum. A gosstaðnum hefir efsta fjallsbungan sokkið

W. v. Knebel.

73. mynd. Gígurinn hjá Strýtum á Kjalvegi.

nokkuð niður, þegar gosum lauk og eldleðjan tæmdist hið
neðra, en þegar ny gos byrjuðu, rann út af börmum
öllu-megin, niður bunguna. A sumum djmgjum er gigurinn
alveg fullur af hrauni, svo ekki markar fyrir börmum hans,
nema af strjálum hraunnybbum, sem eftir standa af hinni
upp-runalegu gigrönd. I einstöku gígum af þessu tagi á
Sandwich-eyjum er hraunbotninn ennþá vellandi, stundum storknar skán
á hann og þá eru aðeins eftir nokkur augu eða pyttir glóandi;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0092.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free