- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
115

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eldborgarhraun.

115

líka rumiið hraim suður og norður og nær það niður að
Eldborgarhrauni, svo þau eru áföst, það má þvi heita að
allur efri hluti og eystri hluti Hnappadalsins sé þakimi
hraunum, eu fyrir vestan Haffjarðará eru töluverð graslendi
og mýrar. Fjöllin kringum Hnappadal eru öll úr blágrýti
og lögm lárétt.

Niðri á tlatlendi, milli ósanna á Haffjarðará og Kaldá, er
Eldborgarhraun (eða Borgarhraun). það er apalhraun,
sem komið hefir úr stórum, sérstökum eldgig. Eldborg er
reglulega löguð, sporöskjulöguð og uppbygð af gjallkendu
hrauni, barmurinn er mjög mjór og gígskálin brött að innan;

E Henderson.

77. mynd. Eldborg á Mýrum.

I

Eldborg er eftir mælingu Eggerts Olafssonar 639 fet á lengd
og 169 fet á dýpt.1) I Lanclnámu stendur þjóðsaga um
mynd-um Eldborgarhrauns. Sel-þórir bjó á Rauðamel ytra, »þá
var Jpórir gamall ok blindr, er hann kom út sið um kveld,
ok sá at maðr reyri utan i Kaldárós á járnnökkva, mikill
ok illiligr, ok gekk þar upp til bæjar þess er i Hripi hét,
ok gróf þar i stöðulshliði; en um nóttina kom þar upp
jarðeldr, ok brann þá Borgarhraun; þar var bærinn sem nú

Lýsingar á Eldborg eru í ferðabókum Eggerts Ólafssonar (I. bls.
363) og E. Hendersons (II, bls. 27—29).

8*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0127.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free