- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
121

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kjalhraun.

121

hraunstrýta, mjög há, og innan í gígnum þrjú fell,
hálf-hrunin og umturnuð. Suðvestur úr gignum gengur
all-mikið gljúfur og tengir hann við stóran ketil sérstakan. Af
austasta fellinu er góð útsjón yfir Kjalhraun, það nær norður
að Hveravöllum og vestur að Tjarndalafjöllum og Pröskuldi,
það hefir runnið kringum Kjalfell og suður hjá
Þverbrekk-um og til norðausturs hafa runnið úr því allstórar kvislar.
Til suðurs mjókkar hrauuið og syðsta kvíslin nær með

W. v. Knebel.

78. mynd. Hraunstrýta á Kjalhrauni.

Svartá alla leið suður að Hvitá. Sunnan undir Hofsjökli,
austan við Kerlingarfjöll, kvað vera hraun, sem
heitirllla-hraun, en enginn fræðimaður hefir mér vitandi komið þar,
svo það er alveg ókannað. fá eru enn hraun eigi all-litil
við norðvesturhorn Hofsjökuls, sem heita Lambahraun.

r

aðalhraunið hefir komið undan Hofsjökli, vestan við
As-bjarnarfell, og hefir runnið 11 /2—2 mílur norður á öræfin,
en lítil kvisl hefir runnið niður i dalinn, austan við

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0133.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free