- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
127

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Reykjanes.

127

Par er röð af rnóbergshryggjum uppúr hraunum, frá
sub-vestri til norðausturs. Yalahnúkur, sem vitinn stendur á,
yzt, þá Vatnsfell og austast Sýrfell (335’). Vestur af þessum
hálshrygg eru tvær stuttar gigaraðir, E1 d b o r g i r og S t a m
p-ar, en til suðausturs tvær litlar hraundyngjur,
Háleyjar-bunga (140’) og Skálarfell (265’), þær eru báðar hlaðnar

79. myiid. Suðvesturtáin á Reykjanesi.
íJorv. Thoroddsen mældi 1883.

upp úr hraunstraumum, sem runnið hafa i sjó alt i kring.
Háleyjarbunga er fiatari og gigurinn stærri, einsog ker
niður i hæðina, hann er 440 fet að þvermáli og 100 fet á
dýpt. I lægðinni milli Sýrfells-liryggsins og hraundyngjanna
er jörðin öll sundursoðin af brennisteinsgufum og sumstaðar
leirpyttir; stærstur þeirra er Gunna. I hraununum suður af
er og mikill jarðhiti, kemur þar gufa nærri upp úr hverri

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0139.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free