- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
174

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

174

EldfjölL.

sem rís tignarleg og hvitfölduð, einmana uppúr hraunum.
Dyngjuhraunin eru viðast stórgjörð helluhraun mjögsprungin
og i þeim hvilftir margar og katlar, einkum að vestanverðu.
Norður af Kollóttu Dyngju er fjallið Eggert, en siðan taka
við lágir hálsar eldbrunnir, sem heita Hrútshálsar, þar
eru stórir gígir beggja megin og hafa mikil hraunflóð runnið

F. Johnstrup.

91. mynd. Ketill.
Dökku blettiniir á myndinni eru brennisteinsnámur.

þaðan og mynda þau bungu upp að hálsunum. Norðan við
þessa hækka Herðubreiðarfjöll aftur og eru þar eldgígir
sumstaðar fram með fjallshlíðunum og sprungur margar og
gjár stórar, einkum við norðurenda fjallanna.

Norðvesturaf Herðubreiðarfjöllum er röð af hraunbungum
allstórum, syðsta bungan heitir Kerlingardyngja, hún
er mjög flatvaxin (2—3°), ganga móbergsranar (Hvammsfjöll)

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0186.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free