- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
176

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

176

EldfjölL.

á hraununum, en móberg undir, sem ekki kemur fram nema
i fjöllum og hálsahryggjum. Melgresi er þar viða allmikið.
en norðan til er jarðvegur með lynggróðri hér og hvar.

Sveinagjá á Mývatnsöræfum hét á undan gosinu 1875.
mjó en löng landræma sigin, sem kvað hafa verið um tvö

92. mynd. Uppdráttur af Sveinagjárhrauni (1875).1)
F. Johnstrup, Caroc og tJorv. Thoroddsen mældu 1876.

hundruð faðmar á breidd og gjáhamrarnir beggja megin

30—60 feta háir; hún hafði sömu stefnu einsog aðrar gjár

’) A nokkrum myndum í bók þessari koma fyrir útlend orð, sem
eg vona ekki þurfi að raska skilningi. Pað var altof mikill kostnaður
fyrir hið fátæka félag að láta teikna og tilbúa allar myndir af nýju.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0188.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free