- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
186

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

186

EldfjölL.

o. s. frv. Yið suðaustustu vik Mývatns eru Garðshólar, en
einna flestir eru gigirnir nærri Skútustöðum og eru á þeim
yms örnefni t. d. Kleifarhóll, Arnarbæli o. fl. Pá eru
Rauð-hólar við Alftavík og þar fyrir norðan Hamarshólar.
Enn-fremur eru margir gígir við útrensli Laxár i ýmsum hópum
og hjá Yindbelgjarfjalli, á Belgjarnesi, við Geirastaði,
Hag-aues og viðar. Frá Mývatni liggja hraun niður allan Laxár-

W. v Knebel.

100. mynd. Gigahrúgur hjá Skútustöðum við Mývatn.

dal og Aðalre^’kjadal niður á sandana fyrir botni Skjálfanda;
á hraunum þessum er fjöldi af smágigum i mörgum hópum
og eru það líklega flest aukagigir. Einkennilegar eru
eyj-arnar i Mývatni, á þeim er urmull af smágígum, einkum á
hinum hærri eyjum: Geitey, Kiðey, Háey, Hrútey, Miklejr
og Sviðinsey. A Geitey eru 11 eða 12 gigir og Miklihver
mestur, þó er hann ekki nema 76 fet á hæð; á Mikley

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0198.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free