- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
241

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Breiinisteinsnámur.

241

sjóðandi leirhver og leggur þaðan stækustu
brennisteins-fýlu. I botninum liggja hraunbjörg, dálitið sunduretin af
hveragufum; milli þeirra koma upp gufumekkir og
leir-grautur bláleitur og sýður þar og orgar i jörðu þegar
gufurnar þjóta upp um leðjuna; brennisteinsblettir sjást
hér og livar. E*rjá eða fjóra faðma fyrir norðan hverinn
er gömul hverahrúðursbreiða (130 feta breið og 150 feta
lÖng); þar er nú enginn hiti, en vottar fyrir 4 eða 5 opum,

107. mynd. Námurnar við Krisuvík. Kleifavatn í fjai’ska.

sem vafcnsgufur hafa komið upp um; hverahrúðrið er
smá-gjört, i flögum, og dálitið af sundursoðnum leir og
brenni-steini innan um hrúðrið.

Utan i Sveifluhálsi og dálitið fyrir neðan hann, norður
af bænum Krisuvík, eru Ivrisuvikurnámur. Þær eru
nokkuð viðáttumiklar, en litið er þar um brennistein,
minna en í námunum fyrir norðan. Hinar súru gufur
koma upp um sprungur i móberginu og í giljum og
vatns-rásum er jarðvegur mjög viða sundursoðinn og móbergið

16

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0253.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free