- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
254

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

254

Islenzkar bergtegunclir.

út að sjó. Hvert hamrabeltið liggur ofan á öðru og
greinast þau sundur af rákum og hyllum, sem bezt ^sjást
þegar nokkuð hefir snjóað i fjöllin. Fjallsfóturinn er
þakinn skriðum og urðum, sem niður hafa fallið, en |þar
sem brimið beinlinis etur sig inn i hamrana, verða
hlið-arnar nærri þverhnýptar, af því sjórinn ber burt það sem
losnar. Hin einstöku hamrabelti eru randir á gömlum
blágrýtishraunum, sem jöklar, sjór og vatnsrensli eru búin

W. HowelJ.

109. mynd. Kirkjugólf hjá Kirkiubæ á Síðu.

að naga i sundur á afarlöngum tíma. Pegar nánar er að
gáð, sést, að hin einstöku blágrýtisbelti fleiga sig ýmislega
innbyrðis, þykna og þynnast og hverfa fyrir öðrum; það
eru hinir einstöku hraunstraumar, sem runnið hafa hver
yfir annan í öndverðu. Sumstaðar eru innskotslög (sills),
flest úr grágrýti, sem komið hafa neðan að, eftir að
blá-grýtisfjöllin voru mynduð, liafa brotist upp um sprungur
og troðist inn á milli eldri laga, þar sem mótspyrnan var
minst, en hafa aldrei náð að komast upp á yfirborðið;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0266.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free