- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
269

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Móberg.

269

á móberginu. í>ó eru þessi móbergsmillilög tiltölulega litil
i samanburði við móbergið um miðbik landsins, þar gætir
aftur blágrytislaganna minna, móbergið er þar i miklum
meirihluta. Eldgosin framleiða hvorttveggja, hraun og ösku
og gjall; þegar blágrýtisfjöllin voru að myndast, voru hraunin
3rfirgnæfandi, en lausagrjótsgosin voru aftur miklu algengari.
þegar molabergsmyndanirnar um mitt landið urðu til.
Ivló-bergið hefir þar fyrrum verið þykkra og meira en nú, en

H, Spethmann.

115. mynd. Yindnúið móbergsfjall í Öskju í Dyngjufjöllum.
Hraun-steinarnir í þussaberginu sjást mjög vel að neðan.

jöklar og ár hafa borið mikið á braut; móbergið hefir náð
lengra út yfir blágrýtishéruðin næstu: þó sjást þéss engin
merki, að það hafi tekið yfir Austfirði og Vestfirði.

Grágrýtishraun taka yfir mikið svæði um miðbik
ís-lands, i móbergshéruðunum. Vér höfum áður getið þess, að
dólerit (grágrýti) eiginlega er blágrýtisafbrigði og kemur fyrir
i innskotslögum hátt og lágt i blágrýtisfjöllum milli liinna
þéttari basaltlaga. Grágrýti það, sem hér ræðir um, er al-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0281.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free