- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
289

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Isi’ákir.

289

ísfágaðir að utan, að af þeim hefir eyðst þeim megin sem
að jökli vissi, þar eru þeir aðliðandi, en brattir hinumegin;
á stöku stað má fá fulla sönnun fyrir þvi, að eyðing
steins-ins er jökuihreyfingunni að kenna, t. d. þar sem liggjandi
blágrýtissúlur i göngum hafa eyðst öðrumegin einsog vel
sést á ganghlein einni við Grimsá i Borgarfirði, nærri
Ping-nesi. Pegar aðalstefnur isrákanna eru settar á landabréf,
sést það glögt, að þær liggja út frá hæstu hryggjum
há-iendisins niður yfir dali og láglendi i sjö fram1). Pó sjást
kross-settar rákir á stöku stað, þar sem breytingar hafa orðið
á isrenslinu.

Fornan jöklaruðning af ýmsu tagi má sjá um land alt,
þar sem hraun ekki hylja eða aðrar nýjar jarðmyndanir.
Giöggastar eru jökulmenjar þessar i biágrýtishéruðunum,
þvi i móbergshéruðum hafa fyr og síðar orðið miklar
breyt-ingar af eldgosum. Euðningur undan jöklum, leir með
stórgrýttri möl og urðum, sést viða á öræfum, þar sem
hraunlaust er, en sumstaðar er hann hulinn af roksandi,
móhellu og mýrum; jöklanúningur og rákakrot sést allviða
á steinum, en þó hvergi nærri alstaðar. Hinn upprunalegi
isaldarruðningur hefir mjög breyzt af áhrifum jökullækja
og fijóta, sem hafa borið sand og ieir viðsvegar um
há-iendið, velt grjóti og sorfið það. Sumstaðar er fornt
jökla-grjót með leir harðnað i samryskju eða hnullungaberg i
dældum hálendisins, sumstaðar skiftist jöklagrjótið á við
grágrýtis-, móhellu- og móbergslög. Eiginiegar jökulöldur
sjást óvíða á hálendinu og eins eru þær fremur óalgengar
viðast á láglendum, almennastar i biágrýtisdölum einkum á
Vesturiandi. fegar isöldin var á hæsta stigi, var ísland
alt ein jökuikúpa, óviða sást i stein, jöklar gengu i sjó út
og þar brotnaði framan af þeim. Pá voru aðeins fáeinir
múlar og tindar á útjöðrum, að minsta kosti á meginland-

Hiö fyrsta rákakort yfir Ísland lét eg prenta í Geografisk
Tids-skrxft XI. 1891; aðalstefnur ráka sjást líka á jarðfræðisuppdrætti
xnín-um 1901. Nákvæm skýrsla um stefnu þeirra ísráka, senx eg hefi nxælt,
hæð jieirra yfir sjó, bex-gtegundir o. fl. er px-entuð í „Grundriss" bls.
330-334.

19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0301.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free