- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
339

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hiti.

339

Yfirlit yflr lofthita stranda, sveita og hálendis
eftir árstímum.

Tala
athug-unarstaða Vetur Vor Sumar Haust Árið
Vestmannaevjar............. 1 1.2 4.1 10.2 5.5 5.3
SV. strönd (Stykkishólmur — Eyrarbakki)............... 3 — 1.7 2.0 9.9 3.8 3.5
SA. strönd (Sandfell —
Beru-fjörður)................... 4 — 0.8 1.8 8.2 3.8 33
NA. strönd (Skeggjastaðir — Grímsey).................. 3 -3.0 — 1.0 7.1 2.2 1.3
Sveitir (án Möðrudals)...... 5 -3.5 0.4 9.0 2.3 2.1
Hálendið (Möðrudalur)....... 1 - 7.2 -2.1 8.4 -0.7 — 0.4
Meðaltal 17 staða (alt landið) — 2.4 0.8 8.7 29 2.5

hiti sumars 6^/2—8°, en á Suðurlandi og Yesturlandi er
meðalhiti vetrar 0° til -r-20, sumars 9—10°. Sjórinn hefir
al-staðar synileg áhrif á lofthitann. hinn daglegi mismunur
hita-stiga og yfirleitt allur hitamismunur verður þvi meiri sem
fjær dregur sjó; þetta sést vel á 133. mynd, sem sýnir
mis-mun meðalhitans á sumrum og vetrum i 28 ár;
mismunur-inn á vetri og sumri er þvi meiri sem ofar dregur i landið,
er 8 — 10° við strendurnar, en 14—15° uppi i landi, 12—1400
fet yfir sjó. Sjórinn dregur yfirleitt úr sumarhitanum og
gerir veturinn mildari, jafnar lofthitann árið um kring. I
isárum verður hitamismunur hinna einstöku landshluta miklu
meiri en vanalega, til dæmis má taka ísaveturinn mikla 1881,
þá var hitamunur Grimseyjar og Vestmannaeyja í janúar til
marz ÍO1/^—14°, en er annars vanalega 3—5°; áhrif íssins náðu
þó eigi aðeins til Norðurlands heldur yfir mikinn hluta
lands-ins; i sömu mánuðum, sama ár, var hitamismunur í
Stj^kkis-hólmi og Vestmannaeyjum 7—10°, en er vanalega 3—-i0.
Mestur hitamunur er eðlilega milli stranda og hálendis, en

22*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0351.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free