- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
432

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

432

Jurtaríkið.

Hallormstaðaskógur er nú langmesti skógurinn á
Hóraöi og stórvaxnasti skógur á Islandi. Skógur þessi
vex utan i hliðum niður að Lagaríijóti og skiftist i tvo
aðal-hluta, fyrir utan og innan bæinn Hallormstað, það sem næst

Þ. TIi fot.

136. mynd. Ur Hallormstaðaskógi.

er bænum hefir hér einsog annarstaðar eyðst fyrst. I
Norðurskóginum standa trén í þyrpingum með misjafnlega
stórum rjóðrum á milli; neðantil eru rjóðrin grasi vaxin, en
ofantil eru i þeim melar og klappir. Niður undir fljótinu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0444.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free