- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
456

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

456

Spendvr.

Hreindýr voru flufcfc til íslands frá Finnmörku 1771
og hefir þeim nokkuð fjölgað, en ekki hafa þau orðið að
þeim notum, sem upprunalega var til ætlast. A hálendinu
upp af Jökuldal og Fljótsdal eru hreindýrin nú einna fiest,
en þó hefir þeim mjög fækkað á seinni árum. Þau eru
oftast i hópum og er hægt að skjóta mörg i einu, þvi þau
yfirgefa ekki særða og fallna félaga fyr en í fulla hnefa.
Innlendir og útlendir veiðimenn hafa á seinni árum
kapp-samlega unnið að fækkun dýranna og hafa stundum drepið
fleiri en þeir gátu haft gagn af. A öræfunum suður af
Múlasýslum er töluvert af hreindýramosa og fjallagrösum
og þar er stundum autt á vetrum, þó mikil fannfergja sé i
dölum. Pað ber við, að hreindýr eru feit á öræfum og
þrif-leg, þegar fó verður að hýsa i bygðum sakir snjóþyngsla.
Stundum eru þó harðir vetrar á öræfum og áfreðar miklir,
svo dýrunum eru allar bjargir bannaðar og falla þau þá
lirönnum, en sum leita niður i dali og flækjast heim að

r

bæjum og eru þá drepin.1) A vetrum sjást hreindýr
jafn-aðarlega á Fljótsdalsheiði, en á sumrum hafast þau helzt
við uppi undir jöklum á Brúaröræfum, i tungunum milli
kvislanna; oft fara þau suður á við og sjást i Víðidal i Lóni,
i Staðarlambatungum og hjá Snæfelli. Um 1890 fanst dautt
hreindýr á Breiðamerkursandi og tvö lifandi sáust i Oræfum,

152—154; útg. 1834, bls. 115—116). Refaveiðar. (Reykjavíkurpóstur
II, 1848, bls. 26—28). Bjarni Gunnlangsson: Helztu tilraunir við
refaveiðar. (Norðri IV. 1856, bls. 3—5). B. Björnsson: IJm
refa-veiði. (Þjóðólfur IV, 1852, bls. 358-359, 374-375). A. B.: Um mýun
refa. (Pjóðólfur VIII, 1856, bls. 135, 142—143, 148). Dýrbítur.
(Pjóð-ólfur XI, 1859, bls. 152—155). Bending um refaveiðar. (Austri I, 1884.
bls. 31—34, 40—42). K.: Ráð til að eyða dýrbít. (Austri 1, 1884,
bls. 217—220). S. M.: Um að draga fyrir refi. (Austri 1, 1884, bls. 257).
Eyðing refa. (Fróði V, 1884, bls. 91-94). Jóhann Halldórsson: Um
refaveiðar. (Ándvari XXV, 1900, bls. 127-143). Sbr. Ferðabók
Egg-erts Olafssonar I, bls. 216—218. Thienemann: Naturh. Bemerk., 1824,
bls. 1—19. Landshagsskýrslur 1907, 1909, 1900-1902.

’) Haustið 1892 skutu tveir menn í Hrafnkelsdtil 47 hreindýr, hin
þyngstu jteirra hufðu 185 punda þungan skrokk. (Pjóðólfur 45. árg.,
1893, bls. 15, 43).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0468.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free