- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
459

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hreindýr.

459

aö nafni. hafði gefið; þeim hefir liklega verið slept á land
i Múlasjslnm. Lewetzow amtmaður bar þá uppástungu fyrir
stjórnina, að send væri Lappa-fjölskylda til Islands og henni
fenginn bústaður á fjallakoti i Gullbringusjslu. svo
Islend-ingar gætu lært af þeim hreindjrarækt. Stjórnin taldi
tor-merki á því, Lappar þyrftu mikla viðáttu til að ílakka yfir
með hjarðir sinar, skógarkjarr þar sem þeir setja tjöld sin.
og mikla gnótt fjallagrasa.x) Ekkert varð því af þessari
fyrirætlun. Með lagaboði 21. júli 1787 var bannað að skjóta
hreindjr í 10 ár og lagðar við 5—30 dala sektir, en ef
kot-karlar eða vinnumenn gerðu sig brotlega og gætu eigi
borgað sektina, skyldi hegna þeirn með tveim
vandarhögg-um fyrir hvern rikisdal.2)

Hreindjrum fjölgaði nú óðum og 1790 skjrir Stefán
Thorarensen amtmaður frá því, að dýrin, sem slept var i
Yaðlaheiði 1783, hefðu tímgast svo ,að menn giskuðu á, að
þau væru þá orðin 3—400 að tölu. Stjórnin leyfði þá, að
skjóta mætti 20 hreindjr í Eyjafjarðarsjslu á ári i þrjú ár,
þó svo, að enginn einstakur maður mátti veiða eða skjóta
meira en eitt djr á ári, þó aðeins i októbermánuði og
að-eins karldjr.3). Amtmaður skjrði siðar (1794) frá því, að
hreindjrum hefði mjög fjölgað á fjöllunum milli Múlasjslna

Síra Einar Sæmundsson Einarsen á Pingvöllum ritaði löngu
seinna landbúnaðarfélaginu danska, að það gæti»orðið mikill hagur
fja-ir íslendinga, ef þeir lærðu að teinja hreindýr, og 22. apríl 1823
ritaði félagið Moltke stiftamtmanni um þetta mál, segir þar að félagið
skoði framkvæmd uppástungunnar mjög gagnlega, en mjög örðuga.
Félagið býðst til að sýna þeim einhverja viðurkenningu, sem með
dugnaði vilji fást við framkvæmd þessa máls. (Nye Landoekonomiske
Tidender VII, 1830, bls. 279-281). Annars hafa hvað eftir annað komið
fram uppástungur og hvatir til hreindýraræktunar og ýmislegt verið
ritað um hreindýr. Sbr. Olafur Josephsson Hjoii: Um hreindýr. (Rit
lærdómslistafélagsins VIII, bls. 77—104). M. St.: Vinagleði, 1797, bls.
195—196. Landstíðindi II, 1851, bls. 173-174. Benidikt Pórðarson:
Um hreindýrarækt. (fjóðólfur VIII, 1856, bls. 75-76; XI, 1857, bls.
70-71) o. fl.

*) Lovsamling for Island V, bls. 482—483.

3) Lovs. f. Isl. V, bls. 683-84.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0471.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free