- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
483

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hvalir.

488

ágúst, á sunnudag, hlupu nokkru eftir miðdegi 120 hnýsur
og höfrungar inn i Bessastaðatjörn.1693 voru 4 hundruð
hnýðinga stungnir og á land reknir i Rifi.2) 1733 voru 80
hnýðingar reknir á land i Olafsvik beggja megin við dönsku
búðirnar.3) Um allraheilagramessu 1800 rak 45 marsvin við
Selárdal.4) Um 1812 voru 1600 höfrungar reknir á land á
Breiðafirði.5) Hinn 23. sept. 1818 voru 100 marsvin rekin
á land við Effersey og Hliðarhús’; 1819 hlupu 100 smáhvalir
á land við Pingeyrarsand og 16 náðust i Hrútafirði. I sept.

144. mynd. Grindhvalur (Globiceps melas).

1823 voru 150 höfrungar reknir á land i Garði syðra, nærri
Utskálum og viku seinna 450 við Hlíðarhús hjá Reykjavik.

1824 voru í október 5—600 marsvín rekin á land við
Harða-kamp undir Jökli.6) 1866 rak hafis höfrunga upp undir
lancl nyrðra, á Eyjafirði náðust 9, á Hvalvatnsfirði 42 ;7) i
júli 1852 voru á Kleppsfjörum fyrir innan Reykjavík rekin
65 marsvin á land.8) Um nýjárið 1888 rak 50 hnýðinga á
land i Ingólfsfirði og Ofeigsfirði á Strönclum;9) fleiri dæmi

») Hdrs. J. S. nr. 159 Fol. Lbs. 158, 4°. Árb. Esp. VIII, bls. 34.

2) Hestsannáll.

3) Breiðafjarðarannáll. Hdrs. J. S. 39 Fol.

4) Minnisverð tíðindi III, bls. 441.

5) E. Henderson: Iceland II, bls. 4H.

•) Klausturpósturinn I, bls. 156; II, bls. 190; VI. bls. 161; VIII.
bls. 20, 52.

7) Norðanfari V, bls. 16.

8) Pjóðólfur IV, bls. 344.

9) ísafold XV, bls. 38.

31*.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0495.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free