- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
484

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

484

Spendvr.

þarf eigi að telja, hnýðingar og marsvin munu hafa rekist
viða á land á Tslandi, en þó einna oftast við Breiðafjörð

vestra.

Háhyrningar (Orca gladiator), lika kallaðh’ ýmsum
öðrum nöfnum, t. d. sverðfiskur, barberi, vagnhvaiur o. f!..
eru algengir kringum ísiand og eru i öllum höfum; þeir

G. A. Guldberg

145. rnjoid. Háhyrningur (Orca gladiator).

eru 24—30 fet á lengd, kvenndýrin vanalega dálitið minni.
I’að eru grimmar skepnur og gráðugar, elta skiðishvali og
rifa stór stykki úr þeim, safnast stundum að þeim og gera
alveg út af við þá, og stundum hlaupa hvaiirnir á land
undan þeim; þeir drepa iika seli, stýfa þá i sundur eða
gleypa heila og eins hnýsur; annars lifa þeir mest á fiski.

A. W. Quennerstedt.

146. m^md. Mjaldur (Delphinopterus levcas).

Mjaldur, hvitfiskur (Délphinopterus levcas), hann er
vanalega 12—15 fet á lengd, stundum 15—20 fet og
tiltölu-lega digur, augun mjög litii, rétt fyrir aftan munnvikin;
mjaldurinn er mjallahvitur á lit fullorðinn; ungarnir i
byrj-un grámórauðir, siðar hvitir með gráum blettum; hvalur
þessi lifir á þorskfiskum, lúðum, karfa og smokkfiski, stund-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0496.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free