- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
493

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hvalir.

493

Grænlandshvalurinn (Balœna mysticetus) mun fyrrum hafa
komið til íslands við og við,x) en sést nú víst aldrei hér
við land. Grænlandshvalurinn er 60 — 65 fet á lengd,
svart-ur eða dökkur, en ljósari á kviðnum, og á heima i Ishafi.
fer sjaldan langt suður á bóginn, hann hefir ákafiega stóran
haus, þriðjung líkamans, með afarmiklum svörtum skiðum,
10—12 feta löngum; hann er nú orðinn sjaldgæfur.
Slétt-bakarnir eru tiltölulega meinlausir og voru í fyrri daga
hægir viðfangs með þeim veiðarfærum sem þá voru til, en
þá þorðu menn ekki að ráðast á reyðarfiskana, sem ekki

Scoresby.

156. mynd. Grænlandshvalur (Balæna mysticetus).

hefir verið hægt að veiða fyr en menn fengu gufuvélar og
skutla með sprengikúlum. I 3 eða 4 aldir voru
sléttbak-arnn miskunarlaust drepnir hvar sem þeir sáust, svo nærri
var búið að útrýma þeim, þvi viðkoman er mjög litil, en
af þvi hlé hefir orðið á þessum veiðum um stund virðist
þeim aftur dáhtið vera farið að fjölga. Sléttbakarnir lifa
á hvalátu, smádýrum af flokkum vængjasnigla og
krabba-dýra.

2. Fuglar.

Island er hrjóstrugt land með miklum auðnum, litlum
grasvexti og nærri engum skógum, það er þvi eðlilegt að

Eggert Ólafsson lýsir 56 feta löngum, ungum Grænlandshval,
sem rak á Seltjarnarnesi 1763. (Rejse, bls. 541, 981).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0505.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free