- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
515

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fuglar.

515

er af henni í Hornbjargi og Gríms-

r

ey. Alka eða klumba (Alca torda)
verpur i flestum fuglabjörgum, en
miklu færra er af henni en
hin-um bjargfuglstegundunum.
Hin-ar þrjár síðastnefndu tegundir eru
einu nafni kallaðar »svartfugl«.
Haftirðill (Mergulus alle) verpur
hvergi nema í Grímsey, það er
hinn syðsti varpstaður þessa fugls,
sem annars verpur langt norður
í heimskautslöndum. Haftirðlar
halda sig vanalega við
Grims-ey á vetrum; i hörðum árum
koma stórir hópar af fuglum
þessum norðan frá Grænlandi til
Islands.

Enn er ótalinn fugl, sem lifað hefir við Island fram
undir miðja 19. öld, en nú er útdauður, það er hinn nafn-

frægi geirfugl (Alca
im-pennis); hann átti seinast

r

heima við Island á
skerj-um fyrir utan Reykjanes
og skal hans hér þvi
nán-ar getið. Geirfuglinn var
álkufugl, skyldur klumbu,
synti ágæta ve], en gat
eigi flogið, þvi vængirnir
voru mjög stuttir, notaði
hann vængina til hjálpar
við sundið og til að skriða
um á skerjum, líkt og
mör-gæsir suðurhafa. I
forn-ritum íslenzkum er geir
fuglsins ekki getið það eg
veit nema i fuglatalinu i
Snorraeddu og á 17. öld
33*

\

A. E. Nordenskiöld.
162. mynd. Teista
(Uria grylle).

A. E. Nordenskiöld.
163. mynd. Stuttnefja
(Uria Brilnnichii)

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0527.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free