- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
523

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Rek.

523

flokkur, sem heitir dinoflagellata eða peridinia; þeir eru oft
með göddum og augalýjum út úr sér og hafa þunna
sellu-lose-skel, en ekki kisil. Pessi flokkur er á takmörkum dýra-

E. Haeckcl.

167. mynd. Peridinia úr reki, mjög stækkuð.

og jurtarikis, heflr blaðgrænu sem jurtir, en geta lireyft sig
með bifhárum sem dýr, sumar tegundir hafa lika rauðan
augnablett. Allir þessir þörungar eru svo smáir, að þeir
ekki sjást með berum augum, en þó er fjöldinn svo mikill,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0535.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free