- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
528

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

528

Rek.

kröbbum þessum, að sjórinn verður rauður á stórum
köíl-um. Snemma á vorin sjást nokkrir einstaklingar af tegund
þessari innan um jurtarekið, sem þeir nærast á, það eru
krabbaílær, sem lifað hafa veturinn yfir, en tímgast nú

ótrúlega fijótt, þegar fer að
hitna i sjónum; miljónir ungra
smákrabba reka nú með
sæv-arfallinu vestur um land og
norður fyrir, þar safnast þeir
saman i ótölulegum grúa i
júli, ágúst og september,
sild-in eltir þá i miklum torfum,
þvi þeir eru uppáhaldsæti hennar og sildagöngur og
silda-veiði er þvi nátengd þessu smákrabbareki. A haustin kemst
þetta suðræna rek fyrir Langanes og austur með landi, en
hverfur þar smám saman i kalda vatninu. Krabbadýr þetta
er liklega á vetrum í öðru gerfi neðar i
sjó, en kemur upp á yfirborðið á vorin
til þess að framkvæma hina seinustu
myndbreytingu sína og æxlast.Yið
Austurland, i pólstraumnum, er lika rek
af ýmsu tægi, kisilþörungar á vorin og
svo »peridineur« og krabbaílær, en alt
eru þetta aðrar tegundir en þær, sem
tímgast fyrir sunnan land; við
suðaust-urhorn Islands eru glögg takmörk milli
liinna norrænu rektegunda og hinna
suðlægu. fegar nánar er athugað, er
í báðum rikjum margskonar tegundir
bæði af jurta- og dýrareki og
lifsagna-félögin skiftast reglulega á eftir
sæv-arhita, saltmegni og árstimum, eru sérstakar tegundir
al-gengastar og einkennilegastar á hverjum tima i ýmsum

’) Ove Paulsen: Studies on tlie biology of Calanus finmarchicus
in the watei-s rouncl Iceland. (Med. Kom. Havunders., Serie Plankton.
Bd. I, nr. 4. Kbhavn 1906. 4°).

Vanhöffen.

169. mynd. Hvaláta
(Clio borealis).

G. O. Sars.
168. mynd. Rauðáta (Calanns
finmarchicus).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0540.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free