- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
553

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fiskar.

55B

landi. T byrjun septembermánaðar leita hrognkelsin aftur
til hafs og hafa oft um miðjan vetur fundist i mögum
há-karla á 50—60 faðma dýpi; þau sjást þá lika stundum á
yfirborði hafs i rúmsjó. Um gottimann eta hrognkelsin
litið eða ekkert og magi þeirra er tómur, en annars lifa
þau á sævarormum og kröbbum og stundum á marglittum;

A. E. Brehm.

183. mynd. Skötuselur (Lophius piscatorius).

þau hrygna kringum alt land, helzt á þaravöxnum leirbotni
á 1 —12 faðma dypi og varir hrygnmgartiminn frá þvi í
marz fram til ágústloka; smáseiði þeirra finnast i reki bæði
við ströndu og úti á sjó.1) Verstu óvinir hrognkelsanna
eru mennirnir, landselirnir og hákarlarnir og auk þess
sækj-ast bæði fuglar og fiskar eftir þeim. Hrognkelsaveiði er

’) Um lifnaðarhætti lirognkelsa hefir Bjarni Sæmundsson ítarlega
rit.tð í Andvara 31. árg. (1906), bls. 124-129. Sbr. Eggert Ólafsson,
Reise, bls. 486-87, 588-89, 992-94. Thienemanns Reise, bls. 169-170.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0565.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free