- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
570

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

570

Fiskai-.

notuöu menn roðiö i skö og höfðu kjötið til fæðu einsog
hákarl, en nú er hámerin sjaldan veidd. Beinhákarl
(Se-lache maxima), lika kallaður rýnir eða barði, er stærstur
allra fiska, 25—30 fet á iengd og jafnvel stærri, hefir
ein-kennilegan útbúnað á tálknabogunum til að sía smádýr,
sem hann lifir á, úr vatninu, likt og skíðishvalir.
Beinhá-karlinn er nú fremur sjaldgæfur við Island, en sést þó all-

A. E. Brehm.

191. mynd. Hafmás (Chimœra monstrosa).

oft utarlega á Breiðafirði og stundum við Vestmannaeyjar
og Beykjanes; hann er oft i hópum og heldur sig helzt til
volga vatnsins sunnan og vestan við landið og kemur
að-eins á sumrum (júni—ágúst), en mjög óreglulega og sést
stundum ekki svo árum skiftir. Líklega á beinhákarlinn
heima i heitum höfum, en kemur hingað á ferðum; um
æxlun hans vita menn ekkert. A 18. öld voru beinhákarlar
stundum veiddir á Islandi, skutlaðir einsog hvalir, úr þeim
fengust 6—7 tunnur af lifur, voru þeir þá algengir á
Faxa-fióa og gengu nærri upp í landsteina við Reykjavik, á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0582.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free