- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
587

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Skeldýr.

587

almermingur kallar þá alla í einu kuðunga hina stærri. og
bobba liina smáu. án þess að greina tegundir. Fram með
sjó á klettum og klöppum er víða urmull af meyjardoppum
(Littorina) með mjög mismunandi lit, gerð og útliti, tvær
tegundir eru algengar. L. obtusata og L. rudis, með ýmsum
afbrigðum, hin fyrri er algeng við Suðvesturland. óalgeng
nyrðra og vestra, hin siðari er algeng kringum alt land,
en töluvert stærri vaxtar i kalda vatninu við Austurland.
Af öðrum smábobbum eru Trophon clathratus, Purpura
la-pillus, Lacuna divaricata. Aporrhais pes pelicani, Trochus
tu-midus (silfri) og ýmsar tegundir af Natica mjög algengar
að minsta kosti við Suðvesturland. Af stórum kuðungum
er beitukongur (Buccinum undatmn) algengastur syðra og
af Fusus eru 4 tegundir nyrðra. Af olbogaskeljum eru
algengar Tectura testudinalis, Tjepeta cœca og Patella
pellu-cida\ af þristrendingum (Chiton) hafa fundist 4 tegundir og
ein tegund af skipstönn (Dentálium). Af baktálknum.
ber-um sævarsniglum, hafa fundist 11 tegundir i sjónum fram
með ströndunum.2) Af vængfætingum (Pteropoda) er
mik-ill fjöldi i Islandshöfum, vér höfum áður minst á nokkur
hvalátukyn (Clione, Limacina, Spiralis), sem hafa mikla
þýð-ingu fyrir lif hinna stærri dýra í sjónum. Af
blaðtálkna-dýrum (skeljum) er mikill sægur við Island og margar
al-kunnar. Kúskelin (Cyprina islandica) er einna merkust og
fyrirferðarmest og hefir töluverða þýðingu i sumum
héruð-um til beitu, einkum vestanlands; fyrst náðu menn henni
með hrifu á 2—3 faðma dýpi, síðar með plóg á alt að 20
föðmum, mest þó á 8—15 faðma dýpi. Fyrir 30 árum var
fyrst farið að nota kúfisk til beitu, hefir hann mest verið
tekinn við Djúp og svo i JökulPjörðum og Aðalvik.3) Krækl-

’) A. C. Johansen í Vid. Medd. Naturh. Foren. 1901, bls. 802.

2) R. Bergh: Nuaibranchiate Gasteropodex-. (Ingolf-Expeditionen
II, 3, 1899. 4°).

3) Bjarni Sœmundsson í Andvara 1903. bls. 93-95, 122-124. Sbr.
fjóðólfur 1894, bls. 18. Þjóðviljinn IV, bls. 43-44; XIII, bls. 91, 95,
150; XV. bls. 38; XVII, bls. 181, 185.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0599.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free