- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
28

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

28

Ábúð laudsins

á kirkjujörðum 998, á bændaeiguum 3.560.1) Skúli
Maguús-sou fógeti telur eftir jarðabókinni 1695 alls 4,059 bygðar
jarðir á landinu, af þeim voru 718 þjóðjarðir, 304
Skál-holtsjarðir, 345 Hólajarðir eður alls 649 stólsjarðir. 640
kirkjujarðir, 140 prestajarðir, 45 djáknajarðir, 16
fátækra-jarðir eða kristfjárjarðir, 4 spitalajarðir og 1,847
bænda-jarðir.2) Eftir hinu siðasta jarðamati, sem prentað var 1861,
voru allar jarðir á Islandi metnar 86,755 hdr. Arni
Thor-steinsson landfógeti segir 1879, að af þeim 86.000 hdr.,
sem jarðirnar voru metnar til dýrleika, sóu þá rúm 62.000
i einstakra manna höndum. um 8.400 hdr. þjóðeign, um
15,000 lidr. eign kirkju og andíegrar stéttar, um 1.000 eign
ýmsra stofnana og nokkuð eru þrætulönd. Af þessum
62,000 hdr., er aðeins lítið sem er i sjálfsábúð: »vér vitum
eigi« segir Arni Thorsteinsson »hve margir búa á sjálfs
síns eign, en ætlum. að það sé tæplega 20,000 lidr.,
eða ef til vill ekki nema 16,000 hdr, sem sé í reglulegri
sjálfsábúð«.3)

A söguöldinni hafa líklega fleiri verið
sjálfseignar-bændur en nú, þó vita menn það eigi með vissu eða
töl-um. Eftir þvi sem aldir liðu, komust fleiri og fleiri jarðir
undir kirkjur, klaustur, biskupsstóla og konung og svo
söfnuðust afarmargar jarðir til einstakra ætta og einstakra
höfðingja á 14. og 15. öld, svo öll líkindi eru til, að
megin-þorri bænda hafi verið orðnir leiguliðar um 1500. Siðan
um siðabót hefur verið seldur fjöldi býla af konungs og
kirkjujörðum og fyrir og um aldamót 18. og 19. aldar voru
seldar um 1,100 konungsjarðir. Samt fjölgaði
sjálfseignar-bændum þá eigi nærri eins mikið og við hefði mátt búast.
því fáeinir rikir menn keyptu meginið af jörðunum.

Kirkjur og biskupsstólar eignuðust þegar fjölda jarða á
11. öld og eftir það uxu jarðeignir klerka stöðugt. í Banda-

O. Olavii Rejse bls. 657.

s) Skýrslur um landshagi á íslaudi II, 1861 bls. 69.

s) Isafold VI, 1879 bls. 77. Fróðleg skýrsla um jarðeiguir í
Skagatirði 1913, eftir Pál Zopbóníassoii, er prentuð í Frey XIII, 1916
bls. 63.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free