- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
82

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82

Jarðaverit

skiftum manna metnir til hundraða og álna. og alt miðað
við það. f^egar jörð var fengin öðrum. hvernig sem það
var. og linna þurfti jafnaðarverð hennar móti öðrum
hlut-um, og þetta hlaut að koma að í hvert sinni, nema þegar
einn erfingi tók við jörðum áu skifta, þá varð að meta
jörðina til hundraða. Hlutaðeigendum reið á því, að jörðin
væri rótt virt, og þessvegna gat eigi hjá því farið, einkum
þegar hún hafði gengið að fleirum sölum, að hún hefði
fengið rétt hundraðatal. Pegar þetta var eitt sinn fundið,
þá var verð jarðarinnar orðið fast, þegar hún breyttist ekki
mjög stórkostlega; það er að segja: jörðin var metin til
fasts ákveðins dýrleika. Eftir að tíundarlögin .voru korniu
á, varð dýrleikinn einskonar skuldsetning, svo að sá eigandi,
sem telja átti alt góss sitt til tíundar, bæði lönd og lausa
aura, hann varð að eiðfesta framtölu sína þegar krafistvar.
Petta varð enn til að festa djrleika á jörðunum, og styrkti
það enn, hversu röksamlega hin andlega stétt i
páfadómin-um sá um hag sinn og kirkjuunar*.1)

r

A seinni öldum liafa verið mjög deildar skoðanir um
það, hvernig meta skuli jarðir til dýrleika og á hverju helzt
skuli byggja matið. Það sést á ótal gömlum skjölum, að
jarðir voru i fornöld oftast metnar i hundruðum álna eftir
sönnu eða sanngjörnu söluverði jarðanna. Samkvæmt
tí-undarlögum var mat á jörðum trygt með eiðum manna,2)
og þegar menu leigðu jarðir eða aðra fjármuni, lá hegning
við því, ef menn mátu d}Tra eða leigðu d);rra en að
lög-um.3) Af jarðasölu og jarðamati seinni alda fram um lok
17. aldar virðist auðsætt, að menn hafa fylgt hinni fornu
reglu, að meta jarðir aðallega eftir sanngjörnu söluverði.
En í byrjun 18. aldar og langt fram eftir 19. öld fóru margir
að fylgja sérkreddum i þeim efnum og b\*ggja matið á því,
hve mörgum kúgildum jörðin gæti framfleytt. t*etta var
fyrst sett fram í skjali því, sem kallað er »Bergþórsstatúta«.

l) Ný Fólagsrit VII, 1847, bls. 49-50.

Dipl. isl. I, bls. 78.
3) Grágás 1852, II, bls. 140; Staðarhúlsbók bls. 213.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0100.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free