- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
86

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

86

Jarðaverit

induro, sera stundura hefur verið gert, er mjög viðsjált,1)
þau breytast sifeldlega frá ári til árs að afrakstri og verði,
enda dugnaður ábúenda til aflafanga rajög raismunandi,
ýmsar búnaðarástæður breytilegar, jarðirnar misraunandi
fólksfrekar og sumar landsnytjar borga sig ekki með háu
vinnukaupi; af þessu leiðir, að landkostir eru eigi einhlitir
til jarðamats og liggur þá næst hendi að nota söluverðið
sem aðal-mælikvarðann.2) Ef markaður peninga og
við-skifta er í lieilbrigðu ástandi, mundu jarðir verða dvrastar
þar sem bjargræðisvonin er mest, en einhlitur mælikvarði
er þó söluverðið heldur ekki, nema það sé meðaltal af
mörgum sölum og virðingum um langan tima einsog
jarða-mat til forna; annars getur ástand peningamarkaðs og
ár-ferðis i svipinn haft of mikil áhrif á einstakar virðingar,
sama er að segja um mat, sem er bygt á eftirgjaldi
ein-göngu.

fegar ákveðið var að semja nýtt jarðamat 1S48,
fyrir-skipaði stjórnin með tilskipun 27. mai 1848 »að meta hverja
jörð til peningaverðs, að þvi sem slikar jarðir verða
sann-gjarnlega seldar eftir gæðum sinum«. Stóð lengi á þvi
jarðamati og var mikið um það ritað og deilt bæði utan
þings og innan, og margir voru óánægðir með það, þegar
.það loks var löggilt, 1. apríl 1861.3) Jarðamat þetta var
þó að mörgu leyti framför hjá því sem áður var, þó margt

*) í riti eftir Friðrik Eggerz: Um jarðamötin, fjárkláðann og
ýmislega tilhögun. Rvík 1865, 110 bls. 8° eru margar fróðlegar
atbuga-semdir hér að lútandi

!) í Búnaðarriti I, 1887, bls. 146-150 er stungið upp á séx-stakri
jarðamatsaðferð eftir virðingu afurða, sem þó víst yrði mjög örðug í
framkvæmdinni.

s) Um jarðamöt hefur margt verið ritað á íslenzku, og ekulum
vér, auk þess sem annarstaðar er vitnað í, meðal annars benda þeim,
er nánari fræðslu vilja fá, á eftirfylgjandi ritgjörðir í tímaritum og
blöðum og eru þó eflaust margar ótaldar: Páll Vídalín: Um
jarða-mat (íslendingur III, 1862, bls. 77-79, 85-86, 93—95, 98-101).
Re^’kja-víkurpóstur II, (1848) bls. 152-157; III, (1849) bls. 154—159, 170—183.
Ný Félagsrit VII, (1847) bls. 41-55; XVIII, (1858) bls 42-47.
Lande-tíðiudin 1850-1851, I, bls. 38-39, 79-82, 87-88; II, bls. 134-136,
184-186, 199-200. Ingólfur 1854, bls. 101-102, 105-106. fjóðólfur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0104.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free