- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
115

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Plögav

115

fengu plóga og önnur jarð\-rkjuverkfæri gefins frá stjórn-

inni og landbúnaðarfélaginu danska. Meðal annars voru

1854 sendir 12 litiir amerískir plógar til Norðurlands með

aktygjum og 10 skozk herfi.1) Sá sem einna fyrst notaði

plóg til þúfnasléttuuar á Suðurlandi var Guðmundur Olafs-

son á Fitúim í Skorradal. hann kom út með plóg 1851 og

notaði hann meira og minna í yfir 20 ár.2) Arið 1859 út-

vegaði stjórnin Borgfirðingum hjá landbúnaðarfélaginu

danska 9 létta járnplóga, og átti plógur að fara i hvern

hrepp.3) Plógar þessir urðu að litlum notum; eg sá nokkr-

ar ryðgaðar leifar þeirra 1806—67, sem enginn hirti um.
/

A siðari árum hefir plógum smátt og smátt fjölgað, sér-

staklega fyrir áhrif búnaðarfélagsins og skólanna; plógar

t

hafa lika verið smiðaðir í Olafsdal. Plógarnir hafa verið
mest notaðir til að plægja undir þaksléttur, nokkuð til að
plægja óræktarland í flagsléttur og sáðlendi. Plægingum
hefir mest farið fram á 20. öldinni, um aldamótin voru
naumast fleiri en 4—5 menn á öllu landinu. sem kunnu að
plægja. Síðan heflr þeim fjölgað svo. að 1910 er talið að
minsta kosti 3—5 menn séu í hverri sýslu, er hafa lært
plægingu, og 1905—09 var plægt og herfað í Rangárvalla-,

r

Arness-. Mýra- og Dalasýslum og i Hrútafirði 315
dagslátt-ur hjá 185 bændum og auk þess nokkuð i öðrum sýslum.4)
Búnaðarfélagið styrkti plægingakenslu í Brautarholti.
Húna-vatnssýslu, Dalasýslu og Borgarfirði. eins hafa plægingar
verið kendar við gróðrarstöðvarnar.5)

Lovsamliug for Island XV. ble. 106-107. 281, 353. 360, 427,
563-565, 579, 726; XVI, bls. 343 og víðar.

2) Andvari 1, bls. 145. Plógur VII, bls. 19. 20.

3) Tíðindi um stjórnarmálefni Islands I, bls. 314—315.

4) 1907 er sagt að víða séu plógar og herfi notuð við sléttun í
Strandasýslu (Freyr IV, bls. 26).

5) Búnaðarrit XXIV. 1910, bls. 231-232. Sbr. Búnaðarrit XVIII.
bis. 64-66, 70-71; XIX, bls. 354-357; XX, bls. 288-289; XXIII,
bls. 5—10. Eggert Finvsson: Um tamningu plóghesta, s. st. XVIII.
bls. 220 — 224. Alfred Ivristensen: Plógurinn og þúfurnar, s. st. XXIV.
bls. 206-214. Ennfremur um plægingar: Freyr V, bls. 23, 126; VI, bls.
40-42; VII, bls. 13; VIII, bls. 42-43; IX. bls. 75-78. 96.

8*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0133.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free