- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
124

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

124

Tún

lagað haugstæðin. gjört vatnsheldar mykjugryfjur og
safn-hús, hagnýtt sér forir o. s. frv. í>ó er áburðarhirðingunni
viða mjög ábótavant enn þá. Eftir Landshagsskýrslum voru
1901 —1910 bygð safnhús og safnþrór að rúmmáli 15500
tenrngsmetrar, verða það miðað við meðalfjós rúm 300
á-burðarhús og safngryfjur, og má það heita mikil framför
frá því sem áður var, þvi um miðja 19. öld þektist slíkt
varla.1)

Vcitnsveitingar á tún og harðvelli hafa sumstaðar reynst
vel. þar sem þeim hefir verið haganlega fyrir komið, og
allrar varúðar gætt. einkum þar sem hefir mátt með þeim
hagnýta ýmsar áburðartegundir. sem annars urðu arðlitlar
eða ónýtar.2) Fornmenn veittu lika vatni á tún sin og hafa
til skamms tíma sumstaðar sézt merki eftir veitustokka
þeirra.3)

r) Ritgjöröir um áburð: Siguröur Pjetursson: Um áburð og mj’kju
(Gömul Félagsrit I. bls. 192-200). Sbr. Gl. Félagsr. I, 167-168. 178—
179; U. 58-59, 60; V, 87 - 88; VI. 49-51 og víðar. Atli 1783, bls. 103
-112. Um áburð í Klausturpósti L bls. 90-92, 104—110; III, bls. 102
—104. Gxinnlaugur Þórðcirson : Ritgjörð um túna og engjarækt. Krnhöfn
1844, bls. 14-68. Höldur bls. 56-76. Fjölnir Y, bls. 41-44. Norðri I,
bls. 42—43, 49—50. Sveinn Sveinsson: Fáein orð um áburð (Ný
Félags-rit XXX. 1873, bls. 28—76). Torfi Bjarnason: Um áburð (Andvari X,
1884, bls. 148—215). Hermann Jónasson: Um áburð (Búnaðarrit I, 1887,
bls 154—168). B. E. Um áburðarauka og sumarhýsing sauðfjár (s. st.
XII. bls. 126 — 130). Yigfús Guðniundsson: Athugasemdir um áburð,
á-burðarhús og safngryfjur (s. st. XVIII. 1904, bls. 1—35). Ágúst
Helga-son: Um áburðarhús (s. st. XVIII. bls. 35—37). Guðmundur Björnsson:
Bæjarforir á sveitalieimilum (s. st. XVIII. bls. 67—69). Páll Jónsson:
Aburðurinn og ræktun landsins (s. st XXIII, bls. 300—307). Sigurður
Sigurösson: Um áburðarhirðingu (s st. XXV. bls. 41 75). Torfi
Bjarna-son: Um áburð (Freyr VI. bls 35—40, 56—60). Um hirðingu áburðar
(s. st. VII. bls. 124—127). Halldór Vilhjábnsson: Tilraunir með
forará-burð (Freyr X. bls. 41 — 46; XI. bls. 65 — 72). Hvernig og hvenær er
bezt að bera á túnin (Plógur III. 1901, bls. 72, 79-80).

’-) Guttormur Vigfússon: Fáeinar athugasemdir um
vatnsveiting-ar á tiin og harðvelli (Ný Félagrit XIII. bls. 163—174». Gömul
Félags-rit I. bls. 180-181.

9) Eggert Olafssons Rejse. bls. 680, 847.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0142.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free