- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
131

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sláttur

131

Pegar búið er að slá. fara vinnukonur að raka ljána,
og er hún annaðhvort rökuð saman i flekki, eða sett i
drili eða föng, ef útlit er fyrir vætu. Dríli (rosadríli) eru
svo gjörð, að heyið er tekið upp í fang sér og látið hrynja
niður i hrúgu; i föng er heyið saxað, þrýst saman með
hrifunni eins miklu heyi einsog fang manns getur tekið.
í’egar sólskin kemur. eru föngin breidd og jafnað yfir með
hrifunni, er það kallað að ká. Pegar heyið er flekkjað til
þurkunar, er það sett i garða (rifgarða) og snúið við og
við með hrífunum og er það kallað að rifja. Olafur
Steph-ensen telur bezt að slá gras i tvöfalda múga og láta síðan
liggja i tvö dægur eða 24 tíma óhrært, áður rakað er eða
breitt. P& (1 786) var sú aðferð tiðust í Skaftafellssyslum að

r

»slá ætið úr grasi i hálfmúga«, en Olafur stiftamtmaður
tel-ur þá hætt við mörgum ljárnúsum og að túnið skemmist.1)
í vmsum hlutum landsins er aðferðin dálitið mismunandi:

r t t

»A Suðurlandi austanfjalls er heyinu,« segir Olafur
Olafs-son búfræðingur, »vanalega rakað i smáa, flata flekki, svo
litla að ekki er tekið fang, heldur aðeins rakað utan að;
eru flekkirnir þvi mjög litlir og seinlegt að þurka og hirða
(binda í garð), þegar um litla þerra er að gera. I
Borgar-firði. og eg hygg á öllu Vestur- og Norðurlandi, er öllu
heyi rakað í þétt söxuð föng, þá rigningatíð er, i þerritið
i stóra flata flekki strax úr ljánni. og álita margir bezt, að
ljá aldrei safnist « »Austanfjalls er það siður, þá heyið er
orðið hálfþurt og rigning vofir yfir, að dríla og setja i
rosadrili; heyinu er rakað i uppmjóar hrúgur, en það ekki
saxað.« 2) Markús prestur Eyjólfsson segir 1782. að heyið
þuli 2—3 vikna óþerra i þéttsöxuðum föngum.3) A kvöld-

liaun léti svo. ok má valdit hafa, at hér var ei landslag til þessc<
(Árb. Esp. VIII, bls. 9).

Gömul Félagsrit VTI, bls. 56 — 57. Olafur Stephensen getur
]>ess, að sumir hafi í þá daga í rosatíð þurkað heyið með því að snúa
því í vöndla, setn voru hringaðir á þúfnakollunum (s. st. bls. 58).

3) Suðri II. 1884. bls. 51.
s) Gömul Félagsrit II, bls. 62.

9-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0149.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free