- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
137

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Siírhey

137

menn verða þess varir. að þau hey brynnu ekki. sem nýr
arfi var látinn innan i. nokkrir höfðu tré eða tunnu í miðju
heyinu. þegar hlaðið var. neðan frá gólfi. og létu holu
standa þar opna upp úr, en sumir höfðu trú á þvi, að ekki
hitnaði i heyi. ef skininn hrosshaus var látinn innan i það
eða blágrytissteinn.1) Markús Eyjóifsson getur þess, að
»sumstaðar hitni i eyjahevi um hvörn stórstraum, og að
það sé gömul hjátrú. að óþerrar örfist, ef há er slegin af
túnum á haustin«.

I landi þar sem óþurkar eru jafn tiðir einsog á Islandi

er votheysverkun mjög þvðingarmikil, og hafa á seinni tim-

um verið gjörðar }:msar tilraunir til þess að gjöra sér gagn

úr heyi í votviðrum. Sérstaklega hefir mikið verið fengist

við tilbúning súrhet/s og mikið um það ritað. Sveinn Sveins-

son reit 1877 um tilbúning á ornuðu heyi og súrheyi,2) og

svo fóru ýmsir bændur að reyna súrheysverkun. Pá gerði

t

Torfi Bjarnason i Olafsdal tilraunir i stærri stil og ritaði
rækilega grein um aðferð sina.3) fór eftir það smátt og
smátt að fjölga bændum. sem bjuggu til súrhev. hepnaðist
sumum það vel. en sumum miður. Pó hefir súrheys-verkun
enganvegin fengið þá útbreiðslu, sem þyrfti.4) í*á hefir
á seinni árum mikið verið hugsað og talað um sláttuvélar

bónda (um heyjaeld), Búnaðarrit XVII, bls. 326—328. Halldór
Vil-hjálmsson: Hiti í heyjum (Búnaðarrit XXVII, bls. 170-180). St. St.
Hiti og kviknun í hevi (Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 1905.
Ak-ureyri 1906. bls. 103).

1) Gömul Félagsrit II, bls. 65, 67, 68.

2) Andvari IV, 1877, bls. 154-160.

3) Andvari X, 1884, bls. 121—147 og Búnaðarrit II. ble. 95—115.

4) Aðrar ritgjörðir og greinar um súrhey: Arni Thorsteinsson:
Um súrhej-. Rvík 1887. Sbr. fjóðviljinn 1887," nr. 29. 30. Norðanfari
XXIII, 1884, bls. 94-95. Austri I. 1884, bls. 185-187; II, 1885. bls. 65
—66. Norðurljós I. 1886. bls. 11. ísafold VIII, 51; IX, 78; X, 51; XI.
110; XII. 131. Búnaðarrit I. bls. 189-190: XI, bls. 44-51. Daníel
Jóns-son: Súrþari og súrhey (Búnaðarrit XX, bls. 228 — 234). Sauðfjárrækt
og súrþari XXV, bls. 273—281. Sætheysverkun í Búnaðarriti XX. bls.
120—122. Einar Helgason: Vothev (súrhey og sæthey) í Frey I. bls.
44-46, 51-53. Ennfremur Freyr VI, bls. 103-104; XIII, bls. 102—103.
Plógur VIII, bls. 17—19, 25—27.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free